118 verkefni á borð lögreglu um helgina

Lögreglan á Norðurlandi eystra hafði í nógu að snúast um helgina en mikill mannfjöldi var saman kominn á Akureyri í tengslum við snjóbretta- og tónlistarhátíðina AK Extreme, sem náði hápunkti með gámastökkinu í Gilinu í gærkvöldi að viðstöddu fjölmenni. 118 verkefni komu inn á borð lögreglu frá kl 18:00 á fimmtudegi og til kl 18:00 á … Halda áfram að lesa: 118 verkefni á borð lögreglu um helgina