16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi

Næstkomandi laugardag, 25. nóvember, hefst sextán daga alþjóðlegt átak gegn kynbundnu ofbeldi. Engin tilviljun er að átakið hefst 25. nóvember því þessi dagur er alþjóðlegur baráttudagur gegn ofbeldi gagnvart konum. Sextán daga átakinu, sem hefur það að markmiði að knýja á um afnám alls kynbundins ofbeldis, lýkur 10. desember nk., á alþjóðlega mannréttindadeginum. 16 daga … Halda áfram að lesa: 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi