9 listamenn koma fram á árshátíð VMA en engin kona

Kaffið birti á dögunum frétt þar sem fjallað var um árshátíð VMA, en þá voru átta þjóðþekktir listamenn komnir á dagskrána og miðasala fór fram úr öllum vonum nemendafélagsins. Nú hefur Eyþór Ingi bæst í hópinn og er því listamannaliðið orðið nokkuð þétt og mjög vel skipað fyrir árshátíðina. Það eru hinsvegar farnar að heyrast … Halda áfram að lesa: 9 listamenn koma fram á árshátíð VMA en engin kona