fbpx

Aðventan í Listigarðinum – Jólasveinar og kakó

Aðventan í Listigarðinum – Jólasveinar og kakó

Á laugardaginn verður sannkölluð Aðventustemming í Lystigarðinum þar sem boðið verður upp á heitt kakó og piparkökur. Jólasveinarnir kíkja í heimsókn og skemmta börnunum ásamt því að  bændur verða í kaupstaðarferð með aðventumarkað á Café Laut.

Allir velkomnir í Lystigarðinn á laugardaginn milli kl. 14.30 -16.00.

UMMÆLI