Ærslabelgur kominn upp í Ólafsfirðimynd: fjallabyggd.is

Ærslabelgur kominn upp í Ólafsfirði

Foreldarfélag Leifturs færði börnum í Ólafsfirði ærslabelg að gjöf sem Fjallabyggð styrki til helminga og kom ærslabelgnum fyrir.

Ærslabelgurinn var settur upp við Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar í Ólafsfirði.

Foreldrafélag Leifturs hefur í nokkur ár unnið að því að styrkja börn í íþróttum sem og íþróttafélög í Ólafsfirði en félagið hefur unnið sér inn pening með blaðburði í sjálfboðastarfi foreldra.

Stjórn félagsins er að hætta og taldi þeim peningum sem félagið átti vel varið við kaup á ærslabelg og um leið stuðla að heilsueflandi leikaðstöðu fyrir börnin í Fjallabyggð.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó