Bjóða upp áritaða treyju til styrktar fórnarlömbum í Mexíkó

Mexíkósku stelpurnar í liði Þór/KA halda áfram að safna fyrir fórnarlömbum jarðskjálftanna í Mexíkó. Á dögunum settu þær af stað söfnunarreikning fyrir fórnarlömb. Nú hafa þær sett af stað treyjuhappdrætti. Þær bjóða upp landsliðstreyju Mexíkó sem Sandra Mayor spilaði í. Treyjan er árituð af bæði Sandra Mayor og Bianca Sierra. Þær munu síðan sjálfar afhenda vinningshafanum … Halda áfram að lesa: Bjóða upp áritaða treyju til styrktar fórnarlömbum í Mexíkó