Í dag fagnar skólinn minn 30 ára afmæli sínu

Í dag, 5. september fagnar skólinn minn, Háskólinn á Akureyri 30 ára afmæli sínu. Að því tilefni skrifa ég persónulega kveðju með þakklæti efst í huga. Á öðru ári mínu í Menntaskólanum á Akureyri fór ég fyrst að hugsa fyrir alvöru hvar ég hefði áhuga á því að stunda háskólanám en ég var þó harðákveðin … Halda áfram að lesa: Í dag fagnar skólinn minn 30 ára afmæli sínu