Druslugangan á Akureyri aldrei stærri í sniðum

Druslugangan verður gengin í fimmta sinn á Akureyri næstkomandi laugardag, en gangan hefur verið árviss viðburður hérlendis frá árinu 2011. Hún á rætur sínar að rekja til Kanada en þetta sama ár gaf kanadískur lögreglumaður brotaþola til kynna að hann hefði getað komið í veg fyrir kynferðisofbeldi sem hann varð fyrir með því að klæða … Halda áfram að lesa: Druslugangan á Akureyri aldrei stærri í sniðum