Druslulist á Akureyri í dag

Í dag, fimmtudaginn 27.júlí, verður opnun á listasýningu í Flóru og Kaktus í tengslum við Druslugönguna sem fer fram á laugardag á Akureyri. Hér má finna Facebook síðu Druslugöngunnar á Akureyri. Opnað verður í Flóru klukkan 17.00 en Flóra er í Hafnarstræti 93 og eftir hana verður farið í Kaktus, sem er í Hafnarstræti 73. Einnig … Halda áfram að lesa: Druslulist á Akureyri í dag