Druslupepp á Græna Hattinum í kvöld – Frítt inn

Eins og Kaffið fjallaði um í vikunni þá verður hin árlega Drusluganga haldin laugardaginn næstkomandi, 29. júlí. Í ár hefur Druslugangan, og dagskráin í kringum hana, aldrei verið stærri í sniðum. Þetta byrjar allt með svokölluðu Druslupeppi á Græna Hattinum í kvöld þar sem fjölmargir listamenn og skemmtikraftar stíga á svið, síðar í vikunni verða … Halda áfram að lesa: Druslupepp á Græna Hattinum í kvöld – Frítt inn