Flóttamenn flytja í húsið við Þórsvöll

Níu manna fjölskylda á flótta frá Sýrlandi mun flytja inn í húsið Steinnes sem stendur við íþróttasvæði Þórs um næstu mánaðarmót. Þetta kemur fram á vef RÚV. Akureyrarbær hafði áður tekið þá ákvörðun að húsið yrði rifið til þess að bæta aðstöðu á Þórssvæðinu. Því hefur þó verið frestað. Fyrrum eigandi Steinness, Níels Karlsson, er … Halda áfram að lesa: Flóttamenn flytja í húsið við Þórsvöll