Fólk

Fréttir af fólki

1 2 3 37 10 / 365 FRÉTTIR
Þórdís með magnaða ábreiðu af laginu Slow It Down: „Hef alltaf getað fundið skjól í tónlist“

Þórdís með magnaða ábreiðu af laginu Slow It Down: „Hef alltaf getað fundið skjól í tónlist“

Þórdís Elín Bjarkadóttir Weldingh hefur gefið út ábreiðu af laginu Slow It Down eftir hljómsveitina Lumineers. Þórdís er 17 ára fædd og uppalin í Bol ...
Örn Smári sendir frá sér nýtt lag

Örn Smári sendir frá sér nýtt lag

Tónlistarmaðurinn Örn Smári Jónsson eða Daydream sendi á dögunum frá sér nýtt lag. Lagið heitir I'm Sorry. Örn segir í samtali við Kaffið.is að lag ...
Hafa hjálpað yfir 160 einstaklingum með geðrænan vanda

Hafa hjálpað yfir 160 einstaklingum með geðrænan vanda

Grófin - Geðverndarmiðstöð hóf starfsemi sína á alþjóðlega geðheilbrigðisdaginn þann 10. október 2013. Grófin var stofnuð í þéttu samráði við grasróti ...
Birkir Blær gefur út sitt fyrsta lag: „Fjallar um það að brjótast út úr vanlíðan”

Birkir Blær gefur út sitt fyrsta lag: „Fjallar um það að brjótast út úr vanlíðan”

Tónlistarmaðurinn Birkir Blær Óðinsson gaf á dögunum út sitt fyrsta lag. Lagið heitir Picture og er aðgengilegt á öllum helstu tónlistarveitum. „La ...
Fordæma áform SÁÁ: „Þetta er með öllu óþolandi”

Fordæma áform SÁÁ: „Þetta er með öllu óþolandi”

Bæjarstjórn Akureyrar hefur lýst yfir óánægju með þau áform SÁÁ að loka göngudeild sinni á Akureyri næstu áramót. Ekkert hefur gengið í viðræðum Akure ...
Kjass gefur út sína fyrstu hljómplötu

Kjass gefur út sína fyrstu hljómplötu

Rætur er fyrsta útgefna hljómplata Kjass. Lágstemmdir djasshljómarnir eru undir sterkum áhrifum frá íslenskri þjóðlagatónlist og passa afar vel með fy ...
Sjáðu magnaðan flutning Birkis Blæs á laginu Picture

Sjáðu magnaðan flutning Birkis Blæs á laginu Picture

Tónlistarmaðurinn Birkir Blær hefur vakið mikla athygli fyrir hæfileika sína undanfarin ár. Hann var gestur í Föstudagsþættinum á N4 í síðustu viku og ...
Rúnar Eff sendir frá sér nýtt lag tileinkað börnum sínum

Rúnar Eff sendir frá sér nýtt lag tileinkað börnum sínum

Tónlistarmaðurinn Rúnar Eff birti um helgina nýtt lag sem hann samdi til barna sinna á Facebook síðu sinni. Lagið heitir Everyday Dad. Rúnar hefur ...
Ungt og efnilegt tónlistarfólk á Norðurlandi flytur fallega og hugljúfa sumartóna

Ungt og efnilegt tónlistarfólk á Norðurlandi flytur fallega og hugljúfa sumartóna

Ungt og efnilegt tónlistarfólk á Norðurlandi ætlar að flytja fallega og hugljúfa sumartóna á fimmtudagskvöldið í Hofi. Tónleikarnir eru partur af List ...
KÁ/AKÁ sýnir á sér mjúku hliðina í nýju lagi

KÁ/AKÁ sýnir á sér mjúku hliðina í nýju lagi

Rapparinn Halldór Kristinn Harðarson eða KÁ/AKÁ sendi í gær frá sér nýtt lag. Lagið heitir Verum Ein og er fyrsta lagið sem KÁ sendir frá sér síðan ha ...
1 2 3 37 10 / 365 FRÉTTIR