Framkvæmdum við Sundlaug Akureyrar lýkur í mars

Áætlað er að framkvæmdum við Sundlaug Akureyrar sem hófust í október árið 2016 ljúki endanlega í næsta mánuði. Í augnablikinu er verið að klára vinnu við heita potta og fosslaug sem áætlað er að klárist í mars. Áður hafa verið reistar þrjár rennibrautr, stigahús, lendingarlaug verið stækkuð, fjölnotaklefi tekinn í notkun, kaldur pottur settur upp … Halda áfram að lesa: Framkvæmdum við Sundlaug Akureyrar lýkur í mars