Gistihúsið Fosshóll við Goða­­foss til sölu á 170 milljónir

Gistiheimilið Fosshóll stendur við þjóðveg 1 við bakka Goðafoss í Skjálfandafljóti. Þar hefur verið rekin veitingarsala og gistihús frá árinu 1927.  Frá 1997 hefur staðurinn verið í eigu Fosshóls ehf og er það félag nú til sölu. Alls býður Fosshóll upp á 21 herbergi með uppbúnum rúmum.

Fosshóll er hluti af „Demantshringnum“ svokallaða en til hans telja auk Goðafoss, Dettifoss, Aldeyjarfoss og Ásbyrgi. Miklir framtíðarmöguleikar eru á svæðinu sem munu aukast við opnun Vaðlaheiðgangna.

 

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó