,,Hélt að einhver Frakki væri að hringja til að selja mér eitthvað“

Geir Guðmundsson var í gær valinn í landsliðshóp íslenska landsliðsins í handbolta fyrir tvo mikilvæga leiki í undankeppni EM. Geir er einn fjögurra Akureyringa í landsliðshópnum að þessu sinni. Hinn 23 ára gamli Geir er einn þriggja nýliða í hópnum en það er líklegt að árið 2016 verði lengi í minnum haft hjá Geir sem … Halda áfram að lesa: ,,Hélt að einhver Frakki væri að hringja til að selja mér eitthvað“