Airwaves – Hvar og hver er off-venue á Akureyri?

Akureyri er nú hluti af Iceland Airwaves en vegleg dagskrá verður bæði á fimmtudag og föstudag hér fyrir norðan. Tónleikarnir fara allir fram í Hofi, á Græna hattinum og Pósthúsbarnum. Þeir sem ekki eiga miða á Airwaves þurfa þó ekki að örvænta þar sem að fjölmargir tónleikar verða í boði off-venue hjá Backpackers, Landsbankanum og … Halda áfram að lesa: Airwaves – Hvar og hver er off-venue á Akureyri?