Íbúðir í eigu Stapa lífeyrissjóðs standa enn auðar

Stapi Lífeyrissjóður á Akureyri fjárfesti í einni af nýju blokkunum í Undirhlíð, rétt við verslun Bónus í Langholti. Í ágúst síðastliðin keypti sjóðurinn heila 35 íbúða blokk en fasteignamat íbúðanna er 900 milljónir króna samanlagt. Íbúðirnar eru frá 60 til 130 fermetrar að stærð en kaupverð íbúðanna er ekki gefið upp. Frá því að Stapi … Halda áfram að lesa: Íbúðir í eigu Stapa lífeyrissjóðs standa enn auðar