Íþróttir

Íþróttafréttir

1 2 3 77 10 / 766 FRÉTTIR
Hádramatískur sigur Þórs á Selfossi

Hádramatískur sigur Þórs á Selfossi

Þórsarar unnu dramatískan sigur á Selfyssingum þegar liðin mættust á JÁVERK-vellinum á Selfossi í dag í þrettándu umferð Inkasso-deildarinnar í fó ...
Hamrarnir ná í lið: Búin að fá tugi skilaboða frá áhugasömum stelpum

Hamrarnir ná í lið: Búin að fá tugi skilaboða frá áhugasömum stelpum

Líkt og við greindum frá á dögunum lentu Hamrarnir í vandræðum með að manna lið fyrir leik í 1.deild kvenna í dag gegn Sindra. Margir leikmenn lið ...
Ólafur Aron framlengir við KA

Ólafur Aron framlengir við KA

  Miðjumaðurinn Ólafur Aron Pétursson hefur skrifað undir nýjan samning við KA sem gildir út sumarið 2019. Ólafur hefur vakið athygli í Pe ...
FC Mývetningur bikarmeistarar Kjarnafæðideildarinnar

FC Mývetningur bikarmeistarar Kjarnafæðideildarinnar

Hin árlega bikarkeppni Kjarnafæðideildar KDN fór fram í Boganum í gærkvöldi. Í ljósi þess að liðin í deildinni eru 11 talsins voru í upphafi kvöldsins ...
Íslandsmeistararnir heimsækja KA um verslunarmannahelgina

Íslandsmeistararnir heimsækja KA um verslunarmannahelgina

Búið er að færa leik KA og FH í Pepsi-deild karla í fótbolta sem upphaflega átti að fara fram sunnudaginn 30.júlí. Ný dagsetning er laugardagurinn ...
Þór á besta stuðningsmannalag Íslands

Þór á besta stuðningsmannalag Íslands

Útvarpsþátturinn Brennslan, í umsjón Hjörvars Hafliðasonar og Kjartans Atla Kjartanssonar, á FM957 hefur staðið fyrir kosningu á besta stuðningsma ...
Hamrarnir auglýsa eftir leikmönnum á Facebook

Hamrarnir auglýsa eftir leikmönnum á Facebook

1.deildarlið Hamranna á í vandræðum með að ná í lið fyrir næsta leik liðsins sem er gegn Sindra í Boganum á morgun. Eins og fjallað hefur verið um ...
Tryggvi Snær með enn einn stórleikinn þegar Ísland tryggði sig áfram í 8 liða úrslit

Tryggvi Snær með enn einn stórleikinn þegar Ísland tryggði sig áfram í 8 liða úrslit

Landslið Íslands í körfubolta skipað leikmönnum yngri en 20 ára er komið í 8 liða úrslit A deildar Evrópumótsins eftir stórsigur á Svíþjóð 73-39. ...
Hamrarnir ósáttir við KSÍ: Óvíst hvort þær nái í lið á laugardag

Hamrarnir ósáttir við KSÍ: Óvíst hvort þær nái í lið á laugardag

Íslenska landsliðið í knattspyrnu hóf leik á Evrópumeistaramótinu í gær þegar liðið tapaði á grátlegan hátt gegn Frökkum. Líkt og síðasta sumar er ...
Hulda Bryndís snýr aftur í KA/Þór

Hulda Bryndís snýr aftur í KA/Þór

Hulda Bryndís Tryggvadóttir skrifaði í gær undir samning við kvennalið KA/Þórs í handbolta. Hulda þekkir vel til á Akureyri en hún er uppalin hjá ...
1 2 3 77 10 / 766 FRÉTTIR