Kosning – Hvaða atriði vilt þú að fari til Úkraínu?

Á morgun tekur þjóðin ákvörðun um hvað verður framlag Íslands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fer í Kænugarði í Úkraínu í maí. Sjö atriði munu keppa í Laugardalshöllinni annað kvöld og má sjá þau öll hér fyrir neðan. Sjá einnig: Rúnar Eff skrefi nær Kænugarði Neðst í fréttinni er svo skoðanakönnun og hvetjum við … Halda áfram að lesa: Kosning – Hvaða atriði vilt þú að fari til Úkraínu?