,,Mæli ekki með að deyfa sig með áfengi“

Eymundur L. Eymundsson deilir parti úr sögu sinni Geðveikum batasögum 2 sem var gefin út af Hugarafli 2011.  Með mastersgráðu í kvíða Ég myndi segja að ég væri með mastersgráðu í kvíða, félagsfælni og þunglyndi. Þegar ég var spurður að því hvort ég væri til í að skrifa mína sögu, þurfti ég ekki að hugsa mig tvisvar … Halda áfram að lesa: ,,Mæli ekki með að deyfa sig með áfengi“