fbpx

Menntaskólinn á Akureyri kominn í undanúrslit í Gettu betur eftir sigur gegn Verzló

Menntaskólinn á Akureyri kominn í undanúrslit í Gettu betur eftir sigur gegn Verzló

Lið Menntaskólans á Akureyri hafði betur gegn liði Verzlunarskólans með 29 stigum gegn 22 í Gettu betur í gær. Liðið er því komið í undanúrslit líkt og Menntaskólinn í Reykjavík.

Lið MA skipa Agnar Páll Þórsson, Magdalena Sigurðardóttir og Símon Þórhallsson.

Mynd: Skjáskot RÚV