Prenthaus

Myndaveisla: Iceland Winter Games í Hlíðarfjalli

Mynd: Linda Ólafsdóttir

Það var líf og fjör í Hlíðarfjalli um síðustu helgi þegar Iceland Winter Games fór fram. Keppt var á snjóskautum, í fjallahjólabruni í bröttustu brekku skíðasvæðisins, vélsleðaspyrnu og snjócrossi á vélsleðum. Þá var Íslandsmeistaramót í snjóblaki haldið í fyrsta skipti á Íslandi.

Axel Þórhallsson og Linda Óladóttir voru á svæðinu og tóku þessar skemmtilegu myndir í góða veðrinu.

Sambíó

UMMÆLI