Opna ísbúð í Turninum: „Við finnum það að fólki þykir vænt um þetta hús”

Kaffið greindi frá því á dögunum að ísbúðin Valdís, ætlaði að opna verslun í miðbæ Akureyrar fyrir verslunarmannahelgina. Búðin verður staðsett í Turninum í Göngugötunni þar sem að Indian Curry Hut var áður. Útibú Valdísar á Akureyri verður í eigu Akureyringa og er Guðmundur Ómarsson einn eigenda. Hann segist vera spenntur fyrir því að opna … Halda áfram að lesa: Opna ísbúð í Turninum: „Við finnum það að fólki þykir vænt um þetta hús”