Próf: Hvar á Akureyri fær maður þessa goðsagnakenndu rétti?

Á Akureyri má finna marga af þekktustu veitingastöðum landsins, og aðra minna þekkta, en við getum öll verið sammála um það að hér er frábært úrval af mat. Í gegnum tíðina hafa ákveðnir réttir orðið þekktari en aðrir hjá þessum veitingastöðum. Við neyddumst til þess að sleppa nokkrum mjög góðum eins og Bautaborgaranum og Backpackers … Halda áfram að lesa: Próf: Hvar á Akureyri fær maður þessa goðsagnakenndu rétti?