SA vann riðilinn í Evrópukeppninni – Sögulegt afrek í íshokkí á Íslandi

SA Víkingar spiluðu síðasta leikinn í riðli sínum í Evrópukeppninni í íshokkí í gær á móti ísraelska liðinu HC Bat Yeam. Leikurinn fór 2:0, SA í vil en þetta er þeirra þriðji sigur í riðlinum. Á föstudag unnu þeir búlgarska meist­araliðið Ir­bis-Ska­te 5:4, eft­ir víta­keppni. Á laugardaginn spiluðu þeir sinn annan leik gegn Tyrknesku meisturunum Zeytinburnu Belediyesport … Halda áfram að lesa: SA vann riðilinn í Evrópukeppninni – Sögulegt afrek í íshokkí á Íslandi