Sandra Mayor vinsæl um allt land: Sonur Mána á X-inu fékk sér merkta Þór/KA treyju

Þór/KA hafa slegið í gegn í Pepsi deild kvenna í sumar. Liðið situr í efsta sæti deildarinnar með 8 stiga forskot og á enn eftir að tapa leik. Stelpurnar hafa unnið 11 af 13 leikjum sínum í sumar og gert 2 jafntefli. Sandra Stephany Mayor er ein af stjörnum Þór/KA og má auðveldlega færa rök … Halda áfram að lesa: Sandra Mayor vinsæl um allt land: Sonur Mána á X-inu fékk sér merkta Þór/KA treyju