Sierra og Mayor setja af stað söfnun fyrir fórnarlömb í Mexíkó

Miklar hörmungar eru að eiga sér stað í Mexíkó þessa stundina. Jarðskjálftar upp á 7,1 á richter skala hafa kostað hundruðir manna lífið. Þær Bianca Sierra og Sandra Stephany Mayor, leikmenn Þór/KA í knattspyrnu koma báðar frá Mexíkó og er Mayor frá Mexíkóborg. Þær hafa unnið hug og hjörtu Akureyringa innan sem utan vallar í … Halda áfram að lesa: Sierra og Mayor setja af stað söfnun fyrir fórnarlömb í Mexíkó