Sigmundur Davíð hættir í Framsóknarflokknum og stofnar nýtt stjórnmálaafl

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins greindi frá því á vef sínum Sigmundurdavid.is að hann myndi segja skilið við flokkinn fyrir komandi kosningar. Sigmundur mun stofna nýtt stjórnmálaafl fyrir kosningarnar. Sigmundur nefnir ítrekaðar tilraunir til þess að koma honum frá og innanflokksátök sem ástæður fyrir þessari ákvörðun. Hann segir að hart hafi verið sótt að … Halda áfram að lesa: Sigmundur Davíð hættir í Framsóknarflokknum og stofnar nýtt stjórnmálaafl