Stephany Mayor og Tryggvi Snær Hlinason eru íþróttafólk Þórs árið 2016

Aðalstjórn Þórs kýs árlega íþróttafólk félagsins, karl og konu, úr hópi þeirra sem tilnefnd eru. Stephany Mayor, leikmaður knattspyrnuliðs Þórs/KA, og Tryggvi Snær Hlinason, leikmaður körfuknattleiksliðs Þórs hlutu nafnbótina eftirsóttu að þessu sinni. Þau fengu afhenta verðlaunagripi sem gefnir voru af JMJ og Joe’s og var það Ragnar Sverrisson sem afhenti gripina. Þetta er í … Halda áfram að lesa: Stephany Mayor og Tryggvi Snær Hlinason eru íþróttafólk Þórs árið 2016