Prenthaus

Sýrlenskir strákar tala saman á íslensku – myndband

Joumaa Ahmad Nasr, sýrlenskur flóttamaður búsettur á Akureyri birti nú á dögunum ansi skemmtilegt myndband á Facebook síðu sinni.

Í myndbandinu má sjá þrjá sýrlenska stráka tala saman á íslensku. Strákarnir hafa búið á Akureyri ásamt fjölskyldum sínum í einungis eitt ár. Þrátt fyrir það eru þeir orðnir ansi góður í íslensku eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan.

الاطفال السوريين في ايسلندا يتكلمون اللغة الايسلندية بعد سنة من اللجوء ابراهيم المحمد..مجد نصر…عبد اللطيف المحمد

Публикувахте от Joumaa Ahmad Nasr в 14 април 2017 г.

UMMÆLI