Tilraun til vopnaðs ráns á Akureyri

Tilraun var gerð til vopnaðs ráns á bar á Akureyri í gærkvöldi. Atvikið átti sér stað um klukkan hálf tíu þegar maður í annarlegu ástandi hótaði starfsmanni þar með tveimur hnífum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Akureyri sem var sem betur fer skammt undan þegar atvikið átti sér stað. Lögreglan yfirbugaði manninn … Halda áfram að lesa: Tilraun til vopnaðs ráns á Akureyri