Tryggvi Snær fór á kostum gegn Finnum – Myndband

Nýjasti atvinnumaður Íslands í körfubolta, miðherjinn Tryggvi Snær Hlinason, fagnaði nýjum samningi sínum við spænska stórliðið Valencia með stórleik þegar U20 ára landslið Íslands tryggði sér sigur á æfingamóti sem fram fór í Laugardalshöllinni í vikunni sem er að líða. Sjá einnig: Tryggvi Snær yfirgefur Þór Tryggvi Snær skoraði 17 stig, tók 11 fráköst og gaf 5 … Halda áfram að lesa: Tryggvi Snær fór á kostum gegn Finnum – Myndband