10 bestu – Aldís Kara

10 bestu – Aldís Kara

Aldís Kara Bergsdóttir er gestur í nýjasta þætti 10 bestu. Aldís er mikil afrekskona á skautum en hún er Íþróttamaður Akureyrar og Skautakona ársins. Þá stefnir hún á Ólympíuleikana 2022.

Aldís fór yfir málin með Ásgeiri Ólafs og sagði að sjálfsögðu frá uppáhaldslögunum sínum. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar.

UMMÆLI