Prenthaus

10 bestu – Bryndís Ásmunds

10 bestu – Bryndís Ásmunds

Bryndís Ásmunds var gestur hjá Ásgeiri Ólafssyni Lie í hlaðvarpinu 10 bestu á dögunum. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

„Bryndís er nú meiri orkuboltinn. Við sátum saman og töluðum um allt milli himins og jarðar. Hún hefur komið víða við og segir okkur alls kyns sögur af bransanum og sjálfri sér. Hún er ótrúlega lífsglöð kona sem langar að gera allt. Hún greinist á eldri árum, eins og hún orðar það, með ADHD og Bipholar 1. Hún segir okkur hvernig það er að tækla það og ég spurði hana hvort það gæti unnið eð henni í öllum sköpunarkraftinum sem umlykur hana á hverjum degi. Hún svaraði því virkilega vel. Eins og öllu öðru sem hún tekur sér fyrir hendur. Bryndís er með tónleika á Græna hattinum þann 12. nóv nk og tekur allt sem hún er þekktust fyrir að taka ásamt einhverju óvæntu einnig,“ segir Ásgeir um þáttinn.

Sambíó

UMMÆLI