10 bestu – Dóri Ká

10 bestu – Dóri Ká

Halldór Kristinn Harðarson eða Dóri Ká er nýjasti gestur Ásgeirs í 10 bestu. Hann er annar eigandi Podcast stúdíó Akureyrar www.psa.is.

Það er alltaf eitthvað um að vera í kringum Dóra, hann er mikill Akureyringur og örugglega einn mesti Þórsari í heiminum. Hann elskar vini sína og 603. Er ný plata á leiðinni? Hlustaðu hér að neðan á frábæran þátt.

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar.

UMMÆLI