10 bestu – Hallur Örn

10 bestu – Hallur Örn

Hallur Örn Guðjónsson er gestur í fimmta þætti í þriðju seríu hlaðvarpsins 10 bestu með Ásgeiri Ólafs.

„Hallur Örn hlustar mikið á kvikmyndatónlist. Hann hefur náð æðislegum árangri með lífstílsbreytingu sinni. Hann hefur minnkað um helming. Hann segir okkur söguna af því þegar mamma hans kom til hans og grátbað hann að grípa í taumana þegar hann var orðinn allt of þungur og til dagsins í dag. Við fáum alla söguna. Hvað þarf? Hvað skal gera? Hvað er að vera feitur? Á að nota orðið feitur? Hvenær skal notast við orðið feitur?Hallur er með svarið fyrir sjálfan sig. Hann brennur fyrir leiklist og fékk af þáttarstjórnanda áskorun í beinni útsendingu.Viðtal við frábæran viðmælanda sem nennir ekki einhverju stressi sem þú verður að hlusta á til enda,“ segir Ásgeir um þáttinn sem er aðgengilegur í spilaranum hér að neðan.

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar

Sambíó

UMMÆLI