10 bestu – Marta Nordal

10 bestu – Marta Nordal

Nýjasti gestur Ásgeirs Ólafs í hlaðvarpsþættinum 10 bestu er Marta Nordal, leikhússtjóri LA.

„Við fórum yfir ferilinn hennar allann, hvar og hvenær áhuginn fyrir leiklistinni byrjaði. Hvort færa eigi leiklist inn í skóla og svo dreymir hana um að verða Dj. Hún tók við starfinu 2018 og hvað tekur svo við? Hvað er framundan hjá henni?Hún á sér sitt uppáhaldslag á listanum sinum sem tengir við „dass af sherrý“ og gamla góða daga,“ segir Ásgeir um þáttinn

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar. 10 bestu er í boði X-mist, Blackbox og Glerártorgs.

UMMÆLI