Krónan Akureyri

10 bestu – Stefán Elí Hauksson

10 bestu – Stefán Elí Hauksson

Í fyrsta þætti í sjöundu seríu hlaðvarpsins 10 bestu ræðir þáttastjórnandinn Ásgeir Ólafsson Lie við tónlistarmanninn Stefán Elí Hauksson. Hlustaðu á þáttinn hér að neðan.

„Stefán Elí er engum líkur. Að hlusta á hann tala er eins og að hlusta á einhvern með doktorsgráðu tala um eitthvað sem hann hefur unnnið með í 30 ár eða lengur. En hann er aðeins 22 ára gamall. Hann kann að koma hlutunum frá sér, hann er tónlistarmaður og mikill heimsmaður.Þetta er viðtal sem gæti breytt þinni hugsjón til lífsins til betri vegar.Takk fyrir að hlusta,“ segir Ásgeir um þáttinn.

Krónan Akureyri

UMMÆLI

Krónan Akureyri