Krónan Akureyri

10 stiga hiti og sól á leiðinni til Akureyrar

10 stiga hiti og sól á leiðinni til Akureyrar

Þó að það stefni í gula viðvörun á mánudaginn þá er ekki langt í góða veðrið. Við tökum storminn á undan logninu hér á Norðurlandinu svo við getum notið þess almennilega.

Samkvæmt veðurspánni stefnir í allt að 10 stiga hita á þriðjudaginn, heiðskýran himinn og sól. Skv. spánni í dag fer hita aftur lækkandi þegar líður á vikuna en eins og við vitum getur allt breyst á augnabliki hér í veðurblíðunni í norðrinu.

Sambíó

UMMÆLI

Ketilkaffi