12 ára rappari á Akureyri gefur út lagið Sóttkví

12 ára rappari á Akureyri gefur út lagið Sóttkví

Akureyringurinn Ragnheiður Inga Matthíasdóttir sendi í gær frá sér rapplagið Sóttkví og myndband við lagið.

Ragn­heiður, sem er 12 ára nem­andi við Brekku­skóla á Ak­ur­eyri, hefur verið í sóttkví með fjölskyldu sinni frá því að þau komu heim úr ferð til Spánar.

Ragnheiður eða Ragga Rix stefnir á að verða heimsfrægur rappari lögin hennar má finna á Youtube.

„Þið finnið mig á Youtu­be, ég set lög­in mín þar inn. Fylgið mér þar ég er að reyna að fá 1000 áskrif­end­ur,“ seg­ir hún í sam­tali við mbl.is. 

Myndbandið við lagið er stórskemmtilegt:

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó