5 af 6 sveitarfélögum sem uppfylla skyldur um stuðningsþjónustu staðsett í Eyjafirði

5 af 6 sveitarfélögum sem uppfylla skyldur um stuðningsþjónustu staðsett í Eyjafirði

Aðeins sex af 64 sveitarfélögum landsins uppfylla allar skyldur sínar í gerð reglna um stoð- og stuðningsþjónustu og misræmi er í framsetningu reglnanna eftir sveitarfélögum. Af þessum sex sveitarfélögm sem uppfylla skyldur sínar eru 5 staðsett í Eyjafirði.

Aðeins 16 höfðu sett sér regl­ur um frí­stundaþjón­ustu og ein­ung­is sex sveit­ar­fé­lög höfðu í gildi all­ar þær regl­ur sem at­hug­un stofn­un­ar­inn­ar náði til og höfðu þær upp­færðar í sam­ræmi við gild­andi lög. Voru það Ak­ur­eyr­ar­bær, Eyja­fjarðarsveit, Grýtu­bakka­hrepp­ur, Hörgár­sveit, Reykja­vík­ur­borg og Sval­b­arðsstrand­ar­hrepp­ur.

Þetta kem­ur fram í niður­stöðum frum­kvæðis­at­hug­un­ar Gæða- og eft­ir­lits­stofn­un vel­ferðar­mála sem birt­ar voru í gær.

Nánari umfjöllun má finna á vef mbl.is.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó