Krónan Akureyri

61 lið skráð á Pollamótið – Síðasti skráningardagur á morgun

61 lið skráð á Pollamótið – Síðasti skráningardagur á morgun

Tíminn flýgur og Pollamót Samskipa og Þórs nálgast. Síðasti skráningardagur liða á mótið er á morgun, sunnudaginn 26. júní. Í dag hafa 61 lið verið skráð.

Skráning liða fer fram í gegnum hnappinn „skrá lið“ efst í hægra horninu á vef Pollamótsins. Við skráningu þarf að lágmarki að setja inn sjö leikmenn (nafn og kennitölur), en ekkert hámark. Eftir að lið hefur verið skráð er síðan hægt að bæta við leikmanni inn í liðið með hnappinum „skrá nýjan leikmann“.

Hér að neðan má sjá liðin sem eru þegar skráð.

Ljónynjudeild 35+
2 lið
Búbblurnar
Drottningar

Dömudeild 28+
11 lið
FC Lola
FC Rækjan
Blikabúbblur
Norður – WOD the hell
Grafarvogsdætur
FC Ryðgaðar
Sveitapiltsins draumur
Rauðvínsbeljurnar
Dætur Þorpsins
FC Sleggjur
Skjaldmeyjar

Skvísudeild 20+
8 lið
FC Guns
FC Bombur
Trunturnar
FC Smice
225
Frænkur FC
Norður – WOD did we get into
Græna þruman

Öðlingadeild 50+
8 lið
Postular
Huginn Fellum
Þór C
KR
Hómer
UMF Óþokki
Grótta (óstaðfest)
Þróttur OB (óstaðfest)

Lávarðadeild 42+
5 lið
Lion KK
Þrymur
UMF Óþokki
Real Grímsey
Ginola (skráning væntanleg)

Jarladeild 35+
9 lið
FC Samba Legends
KFF Masters
Deportivo Dallas
Allt annar flokkur
King Hamrarnir
Vængir Júpíters
UMF Óþokki seniors
UMF Óþokki juniors
KF Móði (skráning væntanleg)

Polladeild 28+
18 lið
Joga Bonito
FC Samba
SÚN FC
Eimreiðin
Vinir Linta
Afkvæmi Palla Gísla
Boltafélag Húsavíkur
Fasteignafélagið
Hófar Sleipnis
FC Tjakkur
Brekkan
Umf. Samherjar
FC MOTTA
M&M
Rómverjar
KE
Leiftur
UMF Óþokki

Ketilkaffi

UMMÆLI

Krónan Akureyri