7 ástæður fyrir því að Akureyringar eru betri en allir aðrir

Það er löngu vitað að Akureyringar eru fremri öllum Íslendingum og Kaffinu fannst því réttast að raða ástæðum þess niður í lista. Við viljum taka það fram að þetta eru staðreyndir en ekki skoðanir. Sjá einnig:Topp 10 – Ástæður þess að Akureyringar eru leiðinlegir 1. Akureyringar eru eina fólkið á landinu sem kann að keyra … Halda áfram að lesa: 7 ástæður fyrir því að Akureyringar eru betri en allir aðrir