fbpx

750 manns bólusettir á slökkvistöðinni í gær

750 manns bólusettir á slökkvistöðinni í gær

750 einstaklingar voru bólusettir á slökkvistöðinni á Akureyri í gær. Í tilkynningu frá slökkviliðinu segir að það hafi gengið vel að vanda.

„HSN, Lögreglan og SA…. Þvílíkt teymi,“ segir í tilkynningu slökkviliðsins.

Í vikunni bárust 480 skammtar af Pfizer bóluefninu og 1100 skammtar af Astra Zeneca bóluefninu á Norðurland.

Sjá einnig: Staðan á bólusetningum á Norðurlandi

UMMÆLI