Áki Egilsnes valinn leikmaður mánaðarins í september

Skjáskot úr þættinum Seinni bylgjan á Stöð2Sport

Færeyingurinn Áki Egilsnes var valinn besti leikmaðurinn í Olís deild karla í handbolta í september mánuði í könnun sem Seinni bylgjan gerði.

Áki lék alla þrjá leiki KA í september og skoraði í þeim 23 mörk fyrir liðið.

UMMÆLI

Sambíó