Akureyrarbær endýrnýjar rekstrarsamning við NökkvaFrá undirritun samningsins. Frá vinstri: Heimir Örn Árnason forseti bæjarstjórnar, Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri, Tryggvi Jóhann Heimisson formaður Nökkva og Kári Ellertsson stjórnarmaður Nökkva. Mynd: Akureyri.is

Akureyrarbær endýrnýjar rekstrarsamning við Nökkva

31. október var undirritaður nýr rekstrarsamningur milli Akureyrarbæjar og Siglingaklúbbsins Nökkva sem byggir á þeim samningi sem aðilar gerðu með sér í september á síðasta ári þegar nýtt aðstöðuhús á félagssvæði Nökkva var tekið í notkun. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Akureyrarbæjar.

Samkvæmt samningnum, sem gildir út árið 2026, skal Siglingaklúbburinn Nökkvi sjá um rekstur og umsjón félagssvæðisins, þ.m.t. aðstöðumannvirki, ásamt íþróttatengdri starfsemi.

Undirritaður samningur 31. október 2022.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó