Akureyrarbær hlaut á dögunum viðurkenningu Jafnréttisvogar FKA. Viðurkenningarhafar voru tilkynntir á viðurkenningarathöfn í Hátíðarsal Háskóla Íslands þann 9. október síðastliðinn. Greint er frá á vef bæjarins í dag.
Sjá einnig: Háskólinn á Akureyri hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar
Jafnvægisvogin veitti viðurkenningar til níutíu fyrirtækja, tuttugu og tveggja opinberra aðila og sextán sveitarfélaga úr hópi þeirra 253 þátttakenda sem hafa undirritað viljayfirlýsingu.


COMMENTS