Akureyrarbær hlýtur viðurkenningu Jafnréttisvogar FKA

Akureyrarbær hlýtur viðurkenningu Jafnréttisvogar FKA

Akureyrarbær hlaut á dögunum viðurkenningu Jafnréttisvogar FKA. Viðurkenningarhafar voru tilkynntir á viðurkenningarathöfn í Hátíðarsal Háskóla Íslands þann 9. október síðastliðinn. Greint er frá á vef bæjarins í dag.

Sjá einnig: Háskólinn á Akureyri hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar

Jafnvægisvogin veitti viðurkenningar til níutíu fyrirtækja, tuttugu og tveggja opinberra aðila og sextán sveitarfélaga úr hópi þeirra 253 þátttakenda sem hafa undirritað viljayfirlýsingu.

Frekari upplýsingar um FKA og Jafnvægisvogina má finna hér. 

COMMENTS