Akureyrarhlaup haldið 3. júlí

Akureyrarhlaup haldið 3. júlí

Akureyrarhlaup Mizuno og atNorth fer fram fimmtudaginn 3. júlí. Boðið er upp á þrjár vegalengdir 5 km, 10 km og hálfmaraþon og er keppni í hálfmaraþoni jafnframt Íslandsmeistaramót í þeirri grein. 

„Við hvetjum jafnt unga sem aldna til að taka þátt í þessum skemmtilega viðburði. Skráning er á netskraning.is en einnig verður hægt að skrá sig World Class við Strandgötu kl. 16.00-18.30 á hlaupadag. Athygli er samt vakin á því að skránignargjöld eru 1000 kr hærri á hlaupadag en í forskráningu,“ segir á vef UFA.

Hér má finna nánari upplýsingar um hlaupið. 

UMMÆLI