Akureyringar – Serena Pedrana

Akureyringar – Serena Pedrana

Í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Akureyringar er rætt við Serenu Pedrana. Serena flutti til Akureyrar fyrir nokkrum árum og rekur nú ítalskt kaffihús í húsnæði Amtsbókasafnsins. Hún er frá Norður-Ítalíu og kom fyrst til Íslands árið 2012 ásamt manninum sínum.

Akureyringar er hlaðvarp Akureyrarbæjar þar sem rætt er við alls konar fólk sem á það sameiginlegt að auðga samfélagið með einum eða öðrum hætti.

Umsjónarmaður hlaðvarpsins er Jón Þór Kristjánsson, verkefnastjóri upplýsingamiðlunar hjá Akureyrarstofu.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó