Aldís Kara og Gunnar Aðalgeir íþróttafólk SA árið 2021

Aldís Kara og Gunnar Aðalgeir íþróttafólk SA árið 2021

Aldís Kara Bergsdóttir og Gunnar Aðalgeir Arason voru heiðruð í vikunni en þau Aldís og Gunnar eru íþróttafólk SA árið 2021.

Aldís var valin skautakona ársins hjá listhlaupadeild á dögunum og skautakona ársins hjá Skautasambandi Íslands árið 2021. Gunnar Arason var varinn íshokkímaður íshokkídeildar SA árið 2021. 

„Gunnar og Aldís eru einstaklega vel að þessum titlum komin eru tilnefnd af SA til Íþróttafólks Akureyrar. Við óskum þeim Aldísi og Gunnari hjartanlega til hamingju með þessa nafnbót,“ segir í tilkynningu frá SA.

Sambíó

UMMÆLI